Við verðum seint Skandinavar

Ég hef lært það á því að búa hér í Danmörku að við Íslendingar verðum seint Skandinavar, raunar bara Svíar og Norðmenn sem geta kallað sig það enda ligga löndin bæði að Skandinavíu. Íslendingar geta hins vegar verið Norðurlandabúar.

Þetta er svolítið skot í fótinn finnst mér. En ég bý svo sem ekki í Bretlandi, mörgum Dönum finnst Íslendingar hafa farið óskynsamlega með peninga en þeir álíta okkur ekki hryðjuverkamenn og ég hef að mestu fundið samúð vegna ástandsins, allavega ekki andúð. 


mbl.is Íslenskur Skandinavi í London
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei, við verðum bara stórasta eyja Færeyja !

ag (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 18:09

2 Smámynd: Eyþór Árnason

 Danir eru fínir. Kveðja frá hryðjuverkamanni að norðan...

Eyþór Árnason, 28.10.2008 kl. 20:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Rúnar Birgir Gíslason

Höfundur

Rúnar Birgir Gíslason
Rúnar Birgir Gíslason

Skagfirskur tæknifræðingur og mastersnemi í viðskipta og tæknifræði í Árósum og körfuboltaáhugamaður

runar@mikkivefur.is

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • ...illlaimogga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband