Skil dómarann vel

Ég hef heyrt raddir þar sem fólk er ósátt við að dómarinn hafi ekki klárað leikinn, sjálfur hef ég svo sem velt því fyrir mér.

Eftir því sem ég hugsa meira þá finnst mér þetta það eina sem hann gat gert. Það var ljóst að öryggi hans og leikmanna var ekki tryggt. Það hlupu þrír áhorfendur inn á völlinn. Hvað ef einhver þeirra var með eitthvað oddhvasst í vasanum?

Eins það sem dómarinn segir, það verður að sýna fordæmi. Svona á ekki heima á íþróttaviðburðum og því rétt að hætta leiknum. Þá sér fólk að það eyðileggur fyrir tug þúsunum manna og allir hata þann sem eyðileggur viðburðinn.

En það er líka ljóst að Danir þurfa að taka til í sínum öryggismálum, svo virðist vera sem gæslumenn hafi bara verið að horfa á leikinn og það gengur engan veginn.


mbl.is „Varð að flauta leikinn af"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríður Gunnarsdóttir

Ég er að verða fanatísk með aldrinum og finnst fáránlegt að fólk þurfi að þamba bjór meðan það fylgist með íþróttaleikjum. Mikið varst þú framsýnn að brúka ekki áfengi eða aðra vímugjafa á unglingsárum (vona að þú hafir ekki tekið upp á þeim ósóma síðan þá). Áfengi skapar miklu leiðindi og eymd en gleðistundir. Þetta atvik á Parken er gott dæmi um það.

Sigríður Gunnarsdóttir, 5.6.2007 kl. 12:41

2 identicon

hæhæ rúnar.. ég var nú bara að vafra hérna á netinu og sá síðuna ætlði bara að  kvitta fyrir mig.

kveðja þin frænka Rakel Gísladóttir

Rakel Gísladóttir (IP-tala skráð) 5.6.2007 kl. 17:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Rúnar Birgir Gíslason

Höfundur

Rúnar Birgir Gíslason
Rúnar Birgir Gíslason

Skagfirskur tæknifræðingur og mastersnemi í viðskipta og tæknifræði í Árósum og körfuboltaáhugamaður

runar@mikkivefur.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...illlaimogga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband