Þegar hægri höndin veit ekki hvað vinstri er að gera

Það getur oft verið skondið að lesa þær villur sem sleppa á prent í dagblöðum og öðrum prentuðum miðlum.

Í Mogganum í dag er ein skemmtileg. Á bls 63 er leiðrétting, verið að gefa upp rétt nafn á myndatökumanni á forsíðumynd sem var í blaðinu á föstudaginn.

Á næstu blaðsíðu er svo myndin aftur og hvað haldið þið, rangur myndahöfundur þar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Elvar Þórólfsson

Snilld  - þetta var örugglega einhver sumarmaður

Sigurður Elvar Þórólfsson, 13.8.2007 kl. 13:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Rúnar Birgir Gíslason

Höfundur

Rúnar Birgir Gíslason
Rúnar Birgir Gíslason

Skagfirskur tæknifræðingur og mastersnemi í viðskipta og tæknifræði í Árósum og körfuboltaáhugamaður

runar@mikkivefur.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...illlaimogga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 36623

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband