Færsluflokkur: Vefurinn
10.5.2008 | 10:18
Flottir forritarar á mbl.is
Undanfarna daga er búin að vera auglýsing hægra megin á mbl.is sem telur niður í fyrsta leik í Íslandsmótinu í fótbolta. Ég var að horfa á auglýsinguna rétt áðan og sá að það stóð 0 dagar 1 klst 48 mín og einhverjar sekúndur. Ég fór að hugsa er virkilega spilað klukkan 12 á hádegi í dag? Fór á KSÍ og sá að fyrsti leikur er kl 14.
Þá rann upp fyrir mér ljós, forritararnir sem hafa búið til þessa auglýsingu tékka á hvað klukkan er í viðkomandi tölvu/minni tölvu til að telja niður. Ég er á dönskum tíma og því eðlilegt að það seú 0 dagar 1 klst 48 mín og einhverjar sekúndur í að klukkan verði 14 hérna í Danmörku.
Þetta kalla ég óvönduð vinnubrögð
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Rúnar Birgir Gíslason
Bloggvinir
- seth
- snorris
- jax
- sigrg
- orgelleikarinn
- bullarinn
- kalli33
- gunnarfreyr
- hannesbjarna
- hannesjonsson
- snorriorn
- eythora
- ofansveitamadur
- reykur
- gusti-kr-ingur
- sveitaorar
- raggirisi
- sigurdurarna
- jabbi
- ktomm
- jakobsmagg
- skallinn
- skapti
- gloria
- attilla
- godsamskipti
- 730
- einherji
- nh04
- nannar
- doolafs
- drhook
- eirikuro
- pallijoh
- oddikriss
- golli
- runarhi
- ithrottir
- veggurinn
- hallurg
- hugsadu
- stebbifr
- herdis
- hofi
- dresi
- kristjanmoller
- litliper
- aronb
- brynjaroggurry
- latur
- gustur
- gudrunvala
- stefanjonsson
- flikk
- ordeal
- alla
- lydur06
- gummisteingrims
- gudni-is
- bjb
- eggman
- gleraugun
- gisli
- gtg
- mojo
- vardturninn
- puffin
- karfa
- hjossi9
- nbablogg
- olihelgi
- vefritid
- amerikugengid
- metal
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar