Frsluflokkur: Matur og drykkur

Bjr er ekki bara Tuborg og Carlsberg

g er n ekki ekktasti bjrdrykkjumaur heimi, hafi svo sem alltaf gaman a fara Rki gamla daga me pabba og mmmu og velja flottustu flkkuna hverju sinni. En hr rsum kynntist g manni sem er mikill bjrhugamaur, kannski frekar bjrnrd. Mr fannst etta einkennilegt hugaml til a byrja me en setti svo hlutina samhengi. Bjrinn er honum eins og krfuboltinn er mr, strt hugaml. g hef hlusta hann oft tala um bjr og er farinn a hafa huga essu g drekki ekki, en lykta oft og er farinn a skilja aeins mun stlum og afbrigum.Flaginn heldur ti heimasu ar sem hgt er a finna allskyns frleik um bjr og dma hans hinum og essum tegundum.Margir slendingar tta sig nefnilega ekki v a bjr er ekki bara Tuborg, Carlsberg og Egils. a eru til trlega miki af allt rum tegundum. a er kannski lsandi fyrir slenska hugsunarhttinn a egar g fr a skoa rvali af bjr Frhfninni s g a a var frekar ftklegt. Sendi tlvupst innkaupastjra Frhafnarinnar sem g kannast vi og spuri hvers vegna hann vri me svona lti rval. Hann sagi a ekki passa, hann hefi 10 tegundir af bjr til slu. g benti honum a hann vri me einn bjr 10 mismunandi flskum. Hef ekki heyrt honum san.

Um bloggi

Rúnar Birgir Gíslason

Höfundur

Rúnar Birgir Gíslason
Rúnar Birgir Gíslason

Skagfirskur tæknifræðingur og mastersnemi í viðskipta og tæknifræði í Árósum og körfuboltaáhugamaður

runar@mikkivefur.is

Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Njustu myndir

  • ...illlaimogga

Heimsknir

Flettingar

  • dag (18.12.): 0
  • Sl. slarhring: 0
  • Sl. viku: 1
  • Fr upphafi: 35930

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband