Færsluflokkur: Pepsi-deildin

Flottir forritarar á mbl.is

Undanfarna daga er búin að vera auglýsing hægra megin á mbl.is sem telur niður í fyrsta leik í Íslandsmótinu í fótbolta. Ég var að horfa á auglýsinguna rétt áðan og sá að það stóð 0 dagar 1 klst 48 mín og einhverjar sekúndur. Ég fór að hugsa er virkilega spilað klukkan 12 á hádegi í dag? Fór á KSÍ og sá að fyrsti leikur er kl 14.

Þá rann upp fyrir mér ljós, forritararnir sem hafa búið til þessa auglýsingu tékka á hvað klukkan er í viðkomandi tölvu/minni tölvu til að telja niður. Ég er á dönskum tíma og því eðlilegt að það seú 0 dagar 1 klst 48 mín og einhverjar sekúndur í að klukkan verði 14 hérna í Danmörku.

Þetta kalla ég óvönduð vinnubrögð


Um bloggið

Rúnar Birgir Gíslason

Höfundur

Rúnar Birgir Gíslason
Rúnar Birgir Gíslason

Skagfirskur tæknifræðingur og mastersnemi í viðskipta og tæknifræði í Árósum og körfuboltaáhugamaður

runar@mikkivefur.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...illlaimogga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband