Færsluflokkur: Enski boltinn
11.6.2007 | 09:52
Áskorun til Skjásins
Ég birti þetta á karfan.is og læt það flakka hér líka
Fyrir skömmu mátti lesa viðtal við Snorra Má Skúlason um að nú væri útsendingum Skjásporti væri nú lokið með því að enski boltinn færi yfir á Sýn. Það vakti þó athygli mína að hann nefndi að vel
gæti verið að Skjársport myndi sýna eitthvað annað þegar færi að hausta.
Hér sér körfuboltamaðurinn færi, væri ekki gráupplagt fyrir þá á Skjánum að athuga með Euroleague eða bandaríska háskólakörfuboltann? Efast ekki um að það væri markaður fyrir það
og nóg af fólki til að starfa við.
Stöðin gæti einnig verið í samstarfi við íslensk félög og áhugamenn og birt ýmislegt af því sem er að birtast á netinu í dag og körfuboltamenn hafa búið til sjálfir, samanber frábær myndbönd Pálmars Ragnarssonar úr Fjölni, myndbönd Þorsteins Húnfjörðs og einnig KR inga svo einhver séu nefnd. Einnig eru sum félög að senda leiki sína beint út á netinu og vel væri hægt að hugsa sér samtarf
þar. Þá hafa Víkurfréttamenn verið að búa til sjónvarpsþætti og mætti skoða með að sýna þá á þessari stöð.
En það eru líka fleiri deildir sem hægt var að athuga með, t.d. þá ítölsku þar sem Jón Arnór Stefánsson leikur og einnig spænsku deildina, í þessum tveimur deildum er boðið upp á frábæran körfubolta sem Íslendingar hefðu gaman af að horfa á og ég efast ekki um að Skjárinn gæti haft tekjur af.
Það er allavega ekki vitlaus hugmynd fyrir stöðina að skoða þessa möguleika, þetta er stöð með reynslu af að endurvarpa efni utan úr heimi og því ekki flókið fyrir þá að halda áfram. Innan sinna banda eiga þeir líka menn eins og Snorra Sturluson sem hefur mikinn áhuga á körfubolta og gæti lýst leikjum.
Rúnar Birgir Gíslason - runar@karfan.is
Um bloggið
Rúnar Birgir Gíslason
Bloggvinir
- seth
- snorris
- jax
- sigrg
- orgelleikarinn
- bullarinn
- kalli33
- gunnarfreyr
- hannesbjarna
- hannesjonsson
- snorriorn
- eythora
- ofansveitamadur
- reykur
- gusti-kr-ingur
- sveitaorar
- raggirisi
- sigurdurarna
- jabbi
- ktomm
- jakobsmagg
- skallinn
- skapti
- gloria
- attilla
- godsamskipti
- 730
- einherji
- nh04
- nannar
- doolafs
- drhook
- eirikuro
- pallijoh
- oddikriss
- golli
- runarhi
- ithrottir
- veggurinn
- hallurg
- hugsadu
- stebbifr
- herdis
- hofi
- dresi
- kristjanmoller
- litliper
- aronb
- brynjaroggurry
- latur
- gustur
- gudrunvala
- stefanjonsson
- flikk
- ordeal
- alla
- lydur06
- gummisteingrims
- gudni-is
- bjb
- eggman
- gleraugun
- gisli
- gtg
- mojo
- vardturninn
- puffin
- karfa
- hjossi9
- nbablogg
- olihelgi
- vefritid
- amerikugengid
- metal
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar