Ekki fengu allir

Á mínu heimili eru nokkrir gsm símar, þetta sms kom í síma 10 ára dóttur okkar. Ég hef enn ekki fundið annan sem fékk þetta sms.

Það væri gaman að vita hvernig fundin eru númer í svona grúppu.


mbl.is Fengu sms frá almannavörnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

Það eru ekki allir sem fá þetta greinilega hér í hverfinu því að það kom ekki neitt á símana á þessu heimili.

Haraldur Grétarsson (IP-tala skráð) 3.11.2012 kl. 13:56

2 Smámynd: Rúnar Birgir Gíslason

Það virðist eitthvað hafa misfarist í þetta skiptið, hef fulla trú á að þeir geri allt til að þetta gerist ekki aftur en til þess þurfa þeir jú upplýsingar um að eitthvað misfórst.

Rúnar Birgir Gíslason, 3.11.2012 kl. 14:02

3 identicon

http://www.ruv.is/frett/taka-til-eftir-ovedrid

Samkvæmt þessarri frétt fengu einungis viðskiptavinir Vodafone boðinn af óþekktum orsökum.

Gestur Leó Gíslason (IP-tala skráð) 3.11.2012 kl. 14:34

4 Smámynd: Einar Steinsson

Það er nokkuð örugglega ekki verið að raða símanúmerum í einhverja grúppu heldur er verið að senda á þá sem eru tengdir einhverjum ákveðnum sendum á þeim tíma sem skeytið er sent.

Einar Steinsson, 3.11.2012 kl. 18:45

5 Smámynd: Anna Dóra Gunnarsdóttir

Það eru akkúrat þessi atriði og önnur álíka sem koma þarf til skila, svo að hægt sé að sníða af þá vankanta sem búast má við að séu á nýju og óreyndu upplýsingakerfinu. Með því að vera duglegur við að veita upplýsingar og leita upplýsinga, gerir almenningur sitt til að búa til skilvirkara kerfi.

Anna Dóra Gunnarsdóttir, 3.11.2012 kl. 20:14

6 Smámynd: Rúnar Birgir Gíslason

Gestur, á heimilinu eru 4 Vodafonesímar, þetta kom bara í einn. Ég hef komið þessum skilaboðum til háttsettra manna í Landsbjörgu. Allt svona er til að læra af og gera betra.

Rúnar Birgir Gíslason, 3.11.2012 kl. 22:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Rúnar Birgir Gíslason

Höfundur

Rúnar Birgir Gíslason
Rúnar Birgir Gíslason

Skagfirskur tæknifræðingur og mastersnemi í viðskipta og tæknifræði í Árósum og körfuboltaáhugamaður

runar@mikkivefur.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...illlaimogga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband