Alexandra giftir sig

Jæja þá er hún Alexandra að fara að gifta sig, stór dagur í Danaveldi. Nú þarf hún að fara að borga skatta aftur.

 

Óli nágranni ætlar að kíkja í heimsókn til að horfa á því hann er ekki með TV2 news.

 

Annars eru bölvuð læti í Köben, ágætt að maður er bara í sveitinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Hjaltadóttir

Fór að kíkja á dönsku stöðvarnar á Skjánum en þar ætla þeir ekkert að sýna frá þessu brullaupi.  Við sjáum reglulega fréttir frá Köben og af ólátunum þar.  Það virðist eins og það séu "atvinnu" slagsmálahundar á ferðinni þarna. 

Jónína Hjaltadóttir, 3.3.2007 kl. 14:22

2 Smámynd: Rúnar Birgir Gíslason

Já það er nóg af myndefni og tómt bull. Fréttaflutningurinn minnir mig svolítið á akureyrskan fréttaflutning, þetta eru meira og minna utanbæjarmenn. Veit ekki hvað er mikið til í því en þeir handtóku 198 í nótt og 90 í morgun.

Bryllupið er beint á TV2 news sem er örugglega ekki á Íslandi, er n.k. NFS Danmerkur.

Rúnar Birgir Gíslason, 3.3.2007 kl. 14:48

3 identicon

Hold da....  Hérna ertu nú aðeins að fara út af sporinu.  Ég skrifa eina litla grein um álit mitt á kóngafólki og þá verður allt vitlaust!

Ég vil byrja á því að segja að ég er með TV2News eins og langflestir hér í Danmörku.  Og ég hef lítinn áhuga á því að sjá peningum danskra ríkisborgara sóað í eitthvað óviðkomandi brúðlaup.  Að lokum vil ég benda á að Akureyri og norðurland yfir höfuð er yndislegt og það veistu vel.

Óli Helgi, áfram Manchester United. 

Óli Helgi (IP-tala skráð) 3.3.2007 kl. 19:09

4 Smámynd: Rúnar Birgir Gíslason

Gat nú verið að ManUtd maðurinn færi í vörn, þeir spiluðu vörn í 95 í dag og grísuðust til að pota einu marki. Þú ert heltekinn af þessu kóngafólki, skil reyndar ekki hvað þú ert að hafa áhyggjur af því í hvað danskar skattekjur eru notaðar. Borgar ekki skatta hér sjálfur.

Norðurland er himnaríki á jörðu, sérstaklega miður Skagafjörður.

Rúnar Birgir Gíslason, 3.3.2007 kl. 19:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Rúnar Birgir Gíslason

Höfundur

Rúnar Birgir Gíslason
Rúnar Birgir Gíslason

Skagfirskur tæknifræðingur og mastersnemi í viðskipta og tæknifræði í Árósum og körfuboltaáhugamaður

runar@mikkivefur.is

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • ...illlaimogga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband