5.3.2007 | 21:30
Bensínverð
Samkeppni á bensínmarkaðnum er töluvert öðruvísi hér í Danmörku en á Íslandi. Hér kostar bensínið sjaldnast það sama tvo daga í röð og oft breytist verðið nokkrum sinnum á dag og nú er ég bara að tala um á einni einstakri bensínstöð. Næsta bensín stöð breytir jafn mikið og tölurnar eru aldrei eins.
Það er þó ákveðin regla í þessu öllu og oftast fær maður ódýrasta bensínið á mánudagsmorgnum fyrir klukkan 10. Ég þurfti út í búð í morgun og sá að líterinn af 95 okt var á 8,37 svo ég dreif mig í að fylla bílinn vitandi að ég yrði líklega í búðinni fram yfir 10. Á leið heim sá ég að líterinn var kominn í 9,85. Við erum að tala um að líterinn fór úr 101,50 ísl kr í 119,69 á gengi dagsins, líterinn hækkaði um rúmar 18 kr og ég tók einhverja 35 lítra og sparaði mér því 630 ísl kr.
Það er dágott
Um bloggið
Rúnar Birgir Gíslason
Bloggvinir
- seth
- snorris
- jax
- sigrg
- orgelleikarinn
- bullarinn
- kalli33
- gunnarfreyr
- hannesbjarna
- hannesjonsson
- snorriorn
- eythora
- ofansveitamadur
- reykur
- gusti-kr-ingur
- sveitaorar
- raggirisi
- sigurdurarna
- jabbi
- ktomm
- jakobsmagg
- skallinn
- skapti
- gloria
- attilla
- godsamskipti
- 730
- einherji
- nh04
- nannar
- doolafs
- drhook
- eirikuro
- pallijoh
- oddikriss
- golli
- runarhi
- ithrottir
- veggurinn
- hallurg
- hugsadu
- stebbifr
- herdis
- hofi
- dresi
- kristjanmoller
- litliper
- aronb
- brynjaroggurry
- latur
- gustur
- gudrunvala
- stefanjonsson
- flikk
- ordeal
- alla
- lydur06
- gummisteingrims
- gudni-is
- bjb
- eggman
- gleraugun
- gisli
- gtg
- mojo
- vardturninn
- puffin
- karfa
- hjossi9
- nbablogg
- olihelgi
- vefritid
- amerikugengid
- metal
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 36771
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
eins er þetta hér í noregi
Anton Þór Harðarson, 5.3.2007 kl. 22:23
Gott að þú ert að græða nafni :-)
Við hér á klakanum söknum þess hins vegar að hafa nánast enga samkeppni á bensínmarkaðinum.
Rúnar Haukur Ingimarsson, 6.3.2007 kl. 00:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.