8.3.2007 | 21:51
Umfjöllun um körfubolta
Til hamingju Fjölnismenn.
En hvernig má það vera að enn eru ekki komnar lokatölur úr öðrum leikjum í kvöld á mbl.is? Það er að verða klukkutími frá því síðasta leik lauk og ekkert komið hér á mbl.is. Þetta er síðasta umferðin og allir spenntir að sjá hvernig raðast og ekki oft sem svo mikil spenna er eins og var í kvöld. Ef fólk hefur áhuga á að sjá hvernig leikirnir fóru og hverjir eigast við í undanúrslitum þá er þetta allt á karfan.is
Mér finnst þetta orðið svolítið merkilegt hvað mbl.is sinnir körfuboltanum illa. Hvað ætli stjórni því?
![]() |
Fjölnir hélt sér uppi - Þór úr Þorlákshöfn féll |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Rúnar Birgir Gíslason
Bloggvinir
-
seth
-
snorris
-
jax
-
sigrg
-
orgelleikarinn
-
bullarinn
-
kalli33
-
gunnarfreyr
-
hannesbjarna
-
hannesjonsson
-
snorriorn
-
eythora
-
ofansveitamadur
-
reykur
-
gusti-kr-ingur
-
sveitaorar
-
raggirisi
-
sigurdurarna
-
jabbi
-
ktomm
-
jakobsmagg
-
skallinn
-
skapti
-
gloria
-
attilla
-
godsamskipti
-
730
-
einherji
-
nh04
-
nannar
-
doolafs
-
drhook
-
eirikuro
-
pallijoh
-
oddikriss
-
golli
-
runarhi
-
ithrottir
-
veggurinn
-
hallurg
-
hugsadu
-
stebbifr
-
herdis
-
hofi
-
dresi
-
kristjanmoller
-
litliper
-
aronb
-
brynjaroggurry
-
latur
-
gustur
-
gudrunvala
-
stefanjonsson
-
flikk
-
ordeal
-
alla
-
lydur06
-
gummisteingrims
-
gudni-is
-
bjb
-
eggman
-
gleraugun
-
gisli
-
gtg
-
mojo
-
vardturninn
-
puffin
-
karfa
-
hjossi9
-
nbablogg
-
olihelgi
-
vefritid
-
amerikugengid
-
metal
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mitt félag Tindastóll hékk uppi í deildinni, komst að vísu ekki í úrslitakeppnina, en hélt sér uppi í Úrvalsdeild, þar sem það hefur nú verið í um 20 ár, að undanskildu árinu í fyrra, en því ári vilja Króksarar helst gleyma sem fyrst. Fall þetta árið var umflúið, en það hefði það verið stórskandall á 100 ára afmæli félagsins.
Jón Þór Bjarnason, 8.3.2007 kl. 22:43
Nú er bara að blása til sóknar, efla unglingastarfið enn frekar og setja markið á úrslitakeppnina næsta vetur. Rúnar, ferðu ekki að koma heim?
Karl Jónsson, 9.3.2007 kl. 14:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.