1. maí, þó ekki í Malaga

Er búinn að vera hugsa um hvað heimurinn getur verði öfugsnúinn.

Nú er ég búinn að búa í Danmörku í nærri 4 ár og upplifað hvað danska kerfið er mikið socialkerfi, velferðarkerfi þó vissulega sé ekki allt fullkomið.

Ég hef líka séð betur og betur hvað Ísland er kapítalískt.

Það er því skondið að upplifa það í dag, 1. maí baráttudag alþýðunnar, eru allir í fríi á Íslandi en hér í Danmörku eru nokkrir smiðir í fríi eftir hádegi. Reyndar er Helle Thorning á ferð um landið að halda ræður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Rúnar Birgir Gíslason

Höfundur

Rúnar Birgir Gíslason
Rúnar Birgir Gíslason

Skagfirskur tæknifræðingur og mastersnemi í viðskipta og tæknifræði í Árósum og körfuboltaáhugamaður

runar@mikkivefur.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...illlaimogga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband