10.5.2007 | 21:47
Ódýr sms í Austur Evrópu
Jæja þá er enn einu vonbrigðakvöldinu í Eurovision lokið. Þessi keppni er búin að vera grín undanfarin ár og ekki var það betra núna.
Dönsku þulirnir áttu komment kvöldsins, þeir töldu að sms væru örugglega mikið ódýrari í Austur Evrópu.
Ísland komst ekki í úrslit Eurovision | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Rúnar Birgir Gíslason
Bloggvinir
- seth
- snorris
- jax
- sigrg
- orgelleikarinn
- bullarinn
- kalli33
- gunnarfreyr
- hannesbjarna
- hannesjonsson
- snorriorn
- eythora
- ofansveitamadur
- reykur
- gusti-kr-ingur
- sveitaorar
- raggirisi
- sigurdurarna
- jabbi
- ktomm
- jakobsmagg
- skallinn
- skapti
- gloria
- attilla
- godsamskipti
- 730
- einherji
- nh04
- nannar
- doolafs
- drhook
- eirikuro
- pallijoh
- oddikriss
- golli
- runarhi
- ithrottir
- veggurinn
- hallurg
- hugsadu
- stebbifr
- herdis
- hofi
- dresi
- kristjanmoller
- litliper
- aronb
- brynjaroggurry
- latur
- gustur
- gudrunvala
- stefanjonsson
- flikk
- ordeal
- alla
- lydur06
- gummisteingrims
- gudni-is
- bjb
- eggman
- gleraugun
- gisli
- gtg
- mojo
- vardturninn
- puffin
- karfa
- hjossi9
- nbablogg
- olihelgi
- vefritid
- amerikugengid
- metal
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
he he góður
Grétar Ómarsson, 10.5.2007 kl. 21:52
Lýst ekki vel á það að fá dómara aftur en tel þó mikilvægt að henda núverandi kerfi og breyta þessu algjörlega. T.d. hafa keppnina í þremur þrepum: Fyrst innanlands, svo svæðiskeppni (Evrópu skipt í 3-4 hluta) og svo lokakeppni með u.þ.b. 15 lög (4-5 frá hverju svæði). Svæðiskeppnirnar yrðu þá eingöngu sýndar í þeim löndum sem eru innan þess og lokakeppnin yrði sú eina sem öll löndin fylgjast með. Breytingar eru mikilvægar á næstu árum svo að austurlandaþjóðirnar nauðgi þessu ekki ár eftir ár.
Geiri (IP-tala skráð) 10.5.2007 kl. 22:17
This contest is now just a laugh..........Give the poor eastern block though the fact that this is their only chance to fame..........Pitiful comes to mind.......Lets get out of this........
eric (IP-tala skráð) 10.5.2007 kl. 22:21
Það var mér nú lífsins ómögulegt að hringja inn atkvæði handa Eika, mínum gamla skólabróður og félaga.
Einar Bergmundur (IP-tala skráð) 10.5.2007 kl. 22:50
Já, það er spurning. Svo detta þessi lönd aftur í undanúrslitin ár eftir ár .. sagan endalausa. Gott að vita að þú ert hress og kátur í Danmörkinni. Hafðu það gottþ. Kveðja, Inga Heiða
Inga Heiða (IP-tala skráð) 12.5.2007 kl. 06:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.