Ríkisborgararéttur

Odd Nerdrum er auđvitađ ekki venjulegt fólk.

En í frétt af ţessum blađamannafundi á ruv.is vakti ţađ athygli mína ađ ţar stóđ ađ Odd flutti til Íslands fyrir 5 árum og fékk íslenskan ríkisborgararétt. Hér má finna lögin ţar sem ţetta var samţykkt, 20. desember 2003. Hvađ var hann ţá búinn ađ búa hérna lengi? Ca ár ef ég man rétt.

Fór bara ađ hugsa um ţetta í ljósi umrćđu um stelpuna sem fékk ríkisborgararétt á dögunum og allt varđ vitlaust út af.

Hvađa hag hefur Ísland af ţví ađ Odd Nerdrum sé íslenskur ríkisborgari? Ekki var hann landlaus.


mbl.is Nerdrum lét ekki sjá sig á blađamannafundi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Birgir Gíslason

Ef ţađ misskildist ţá er finnst mér sjálfsagt ađ fólk fái ríkisborgararétt međan ţađ eru ekki dćmdir glćpamenn.

Fannst bara athyglisvert í ljósi málsins sem skók ţjóđfélagiđ fyrir kosningar um ţessa stúlku.

Rúnar Birgir Gíslason, 1.6.2007 kl. 13:17

2 Smámynd: Rúnar Birgir Gíslason

Ok, ef ţú leitar ađ Jónína Bjartmars og ríkisborgararéttur, jafnvel Kastljós og Helgi Seljan međ ţá finnur ţú allt um máliđ.

Nenni ekki ađ fara í ţađ hér.

Rúnar Birgir Gíslason, 1.6.2007 kl. 19:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Rúnar Birgir Gíslason

Höfundur

Rúnar Birgir Gíslason
Rúnar Birgir Gíslason

Skagfirskur tæknifræðingur og mastersnemi í viðskipta og tæknifræði í Árósum og körfuboltaáhugamaður

runar@mikkivefur.is

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...illlaimogga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband