16.6.2007 | 21:24
Minni Akrir
Bara svo það sé rétt, bærinn heitir Minni Akrir, fólkið sem býr þar býr á Minni Ökrum.
En svona aksturslag er bilun, þetta fólk á ekki að hafa ökuskírteini. Hvað er að gerast í hausnum á svona fólki?
En eins og ég skil þessa frétt þá voru þeir sem lentu í óhappinu í samfloti við aðra bíla og það var sú bílalest sem tók svo fram úr sjúkrabílnum. Ekki það að það bæti framkomuna neitt.
Tóku fram úr sjúkrabíl í forgangsakstri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Rúnar Birgir Gíslason
Bloggvinir
- seth
- snorris
- jax
- sigrg
- orgelleikarinn
- bullarinn
- kalli33
- gunnarfreyr
- hannesbjarna
- hannesjonsson
- snorriorn
- eythora
- ofansveitamadur
- reykur
- gusti-kr-ingur
- sveitaorar
- raggirisi
- sigurdurarna
- jabbi
- ktomm
- jakobsmagg
- skallinn
- skapti
- gloria
- attilla
- godsamskipti
- 730
- einherji
- nh04
- nannar
- doolafs
- drhook
- eirikuro
- pallijoh
- oddikriss
- golli
- runarhi
- ithrottir
- veggurinn
- hallurg
- hugsadu
- stebbifr
- herdis
- hofi
- dresi
- kristjanmoller
- litliper
- aronb
- brynjaroggurry
- latur
- gustur
- gudrunvala
- stefanjonsson
- flikk
- ordeal
- alla
- lydur06
- gummisteingrims
- gudni-is
- bjb
- eggman
- gleraugun
- gisli
- gtg
- mojo
- vardturninn
- puffin
- karfa
- hjossi9
- nbablogg
- olihelgi
- vefritid
- amerikugengid
- metal
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú gerðirðu mig kjaftstopp félagi. Bæjarnafnið Minni-Akrir hef ég hvergi séð svo ég hafi tekið eftir.
Í Jarða-og búendatali Skagafjarðarsýslu 1781-1959 eftir Jón Sigurðsson á Reynistað er bærinn nefndur Minni-Akrar og svo hygg ég að muni vera í öllum eldri heimildum. Enda er sú fleirtöluending í alla staði rökrétt. Akrir er nafnleysa og hafi nafn þessa bæjar breysti i þá veru í munni einhverra þá held ég að um slys hafi verið að ræða.
Með góðri kveðju!
Árni Gunnarsson, 16.6.2007 kl. 21:57
Árni, ég verð að játa á mig fljótfærni.
Auðvitað heitir bærinn Minni-Akrar. Tek á mig sökina og skammast mín.
En hann Vaggi býr á Minni-Ökrum og þannig er það skrifað í Símaskránni.
Rúnar Birgir Gíslason, 16.6.2007 kl. 22:04
hæhæ rúnar.. ég var ein mitt að spá þetta með minni akra.. mér fannst þetta eitthvað vitlaust.... en hvað veit ég:) hehehe
Rakel Gísladóttir (IP-tala skráð) 17.6.2007 kl. 03:23
NAKVAEMLEGA!! Eg hef heyrt thetta nafn fra thvi ad eg var ped, en aldrei heyrt um Minni Akri!! .....en Emil ...eg hef gaman ad ther!!!
Edda (IP-tala skráð) 17.6.2007 kl. 04:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.