Fréttablaðið ekki að vinna heimavinnuna sína

Var að fletta í gegnum Fréttablaðið í dag, aftarlega í blaðinu er n.k. slúðursíða. Í einum pistli dagsins segja þeir að mennirnir á bakvið Eyjan.is hafi ætlað að opna fyrir helgi en ákveðið að bíða með það og vefurinn muni opna á næstu dögum.

Ég veit ekki hvað þessi fréttamaður var að gera um helgina en eyjan.is opnað í gærmorgun og það birtust meðal annars fréttir á mbl.is og visir.is

Þetta kalla ég slæleg vinnubrögð


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jóhannesson

Sammála þér - ekki vönduð vinnubrögð.

Páll Jóhannesson, 24.6.2007 kl. 13:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Rúnar Birgir Gíslason

Höfundur

Rúnar Birgir Gíslason
Rúnar Birgir Gíslason

Skagfirskur tæknifræðingur og mastersnemi í viðskipta og tæknifræði í Árósum og körfuboltaáhugamaður

runar@mikkivefur.is

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...illlaimogga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband