30.6.2007 | 17:50
Blessaður handboltinn
Ég verð að viðurkenna að reglur og vinnubrögð í handbolta valda oft hneykslun hjá mér, kannski frekar en margt annað. Veit ekki afhverju.
En á dögunum var ákváðu 2 lið sem áttu rétt á að keppa í meistaradeildinn í handbolta að gefa sæti sitt eftir. EHF ákvað að spænska liðið Barcelona og danska liðið Viborg fengju þessi tvö sæti. Nú er það þannig í Danmörku að danska sambandið hefur ákveðnar reglur um hvernig skuli úthluta sætum sem Danmörk á í meistaradeild. Fyrst eru það meistararnir og svo deildarmeistararnir. Nú er það svo að Viborg er hvorugt, þeir töpuðu í úrslitum fyrir GOG en FCK varð deildarmeistari.
Það sem mér finnst furðulegt í þessu er að EHF ákveður hvaða lið koma frá hverju landi, gengur framhjá reglum hvers lands.
Danirnir mótmæltu en það hafði engin áhrif.
Um bloggið
Rúnar Birgir Gíslason
Bloggvinir
- seth
- snorris
- jax
- sigrg
- orgelleikarinn
- bullarinn
- kalli33
- gunnarfreyr
- hannesbjarna
- hannesjonsson
- snorriorn
- eythora
- ofansveitamadur
- reykur
- gusti-kr-ingur
- sveitaorar
- raggirisi
- sigurdurarna
- jabbi
- ktomm
- jakobsmagg
- skallinn
- skapti
- gloria
- attilla
- godsamskipti
- 730
- einherji
- nh04
- nannar
- doolafs
- drhook
- eirikuro
- pallijoh
- oddikriss
- golli
- runarhi
- ithrottir
- veggurinn
- hallurg
- hugsadu
- stebbifr
- herdis
- hofi
- dresi
- kristjanmoller
- litliper
- aronb
- brynjaroggurry
- latur
- gustur
- gudrunvala
- stefanjonsson
- flikk
- ordeal
- alla
- lydur06
- gummisteingrims
- gudni-is
- bjb
- eggman
- gleraugun
- gisli
- gtg
- mojo
- vardturninn
- puffin
- karfa
- hjossi9
- nbablogg
- olihelgi
- vefritid
- amerikugengid
- metal
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Velkomin heim gamli! Frétti af þér í sundi (Fritz Hasselhof er ekki bundinn þagnarskyldu varðandi störf sín).
Sigríður Gunnarsdóttir, 1.7.2007 kl. 23:26
Blessaður Rúnar.
Já, handboltinn getur verið skrýtinn stundum, ef ekki alltaf.
Kveðja frá Bifröst,
Brynjar Þór.
Brynjar og Gurrý!, 2.7.2007 kl. 19:42
Daginn blessaðann og góðan Rúnar. Er ekki ráð að leggja niður körfuknattleiksdeild Tindastóls í tvö þrjú ár og senda þá í stífar æfingabúðir á jósku heiðunum?
Stefán Jökull Jónsson (IP-tala skráð) 7.7.2007 kl. 14:53
Dæmalaust hvað Rúni hnýtir alltaf í handboltann, allir vita að þetta er sú íþrótt sem næst kemur knattspyrnu.
Eitthvað annað en körfuboltadæmið, þar sem "ekki má snerta andstæðinginn". Sú grófasta íþrótt sem ég hef tekið þátt í....
Heyrirðu það Rúni!
Hannes Bjarnason, 10.7.2007 kl. 18:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.