5.9.2007 | 21:12
Til hamingju körfubolti
Til hamingju með þetta strákar og til hamingju körfubolti.
Ekki slæmt að vinna 8 af 9 leikjum ársins. Samt taugastrekkjandi eins og í Lúx, undir í fyrri hálfleik en stinga svo af í seinni. Spurning hvort íslenska liðið er bara í svona góðu formi.
11 leikmenn skora í kvöld.
Það er líka athyglisvert að sjá að lið sem Ísland vann tvisvar í síðustu B keppni, Rúmenar kemst upp úr sínum riðli. Sýnir hversu stutt Ísland er frá því að komast áfram.
Nú fer svo deildin að byrja og þá heldur gleðin áfram.
Vil líka hrósa Mogganum fyrir góða umfjöllun um körfuboltann nú í haust. Efast ekki um að áframhald verður á því í vetur.
Íslendingar lögðu Austurríkismenn 91:77 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Rúnar Birgir Gíslason
Bloggvinir
- seth
- snorris
- jax
- sigrg
- orgelleikarinn
- bullarinn
- kalli33
- gunnarfreyr
- hannesbjarna
- hannesjonsson
- snorriorn
- eythora
- ofansveitamadur
- reykur
- gusti-kr-ingur
- sveitaorar
- raggirisi
- sigurdurarna
- jabbi
- ktomm
- jakobsmagg
- skallinn
- skapti
- gloria
- attilla
- godsamskipti
- 730
- einherji
- nh04
- nannar
- doolafs
- drhook
- eirikuro
- pallijoh
- oddikriss
- golli
- runarhi
- ithrottir
- veggurinn
- hallurg
- hugsadu
- stebbifr
- herdis
- hofi
- dresi
- kristjanmoller
- litliper
- aronb
- brynjaroggurry
- latur
- gustur
- gudrunvala
- stefanjonsson
- flikk
- ordeal
- alla
- lydur06
- gummisteingrims
- gudni-is
- bjb
- eggman
- gleraugun
- gisli
- gtg
- mojo
- vardturninn
- puffin
- karfa
- hjossi9
- nbablogg
- olihelgi
- vefritid
- amerikugengid
- metal
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er frábært og hreint út sagt magnað fyrir Íslenskan körfubolta.
Páll Jóhannesson, 6.9.2007 kl. 14:49
Já, sem körfuboltaáhugamaður þá gleðst maður yfir þessum fréttum. Þarna virðist hafa orðið til sterk liðsheild því margir gífurlega góðir körfuboltamenn eru fyrir utan liðið. Nú er lag. Sá að Tindastóll var að fá 2 erlenda leikmenn í viðbót. En þetta er kannski eina leiðin í dag fyrir þessi landsbyggðarlið. Sjálfsagt ódýrara en að reyna að plata einhverja íslendinga norður í land.
Sveinn Arnar Sæmundsson, 7.9.2007 kl. 11:52
Já það er sannarlega gaman þegar vel gengur og maður veit að fyrir utan liðið eru menn sem ættu alveg eins heima þar.
Hvað varðar Stólana, þá mæli ég með að þú lesir karfan.is daglega, þar færðu allt það helsta í körfuboltanum.
En Tindastólsmenn hafa verið að reyna að fá íslendinga til að koma norður en ekkert gengur.
KFÍ menn eru með 5 útlendinga í 1. deildinni. Þór Ak er með 2 útlendinga og 1 að sunnan, Höttur fær enga menn austur, ef þú veist um tæknifræðing þá er vinnu að fá fyrir austan, skilyrði er að maðurinn geti spilað körfubolta.
Rúnar Birgir Gíslason, 7.9.2007 kl. 12:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.