8.5.2008 | 08:54
Körfuboltinn hefur leyst þetta
Einu sinni var það þannig að það voru fullt af Bandaríkjamönnum í mörgum landsliðum. Alþjóða körfuknattleikssambandið, FIBA hefur leyst þetta með því að setja reglu um að í hverju lansliði má aðeins vera einn leikmaður sem hefur skipt um ríkisfang.
Man að ég heyrði um landslið Möltu sem var eingöngu skipað Bandaríkjamönnum á sínum tíma.
Vill hærri „þröskuld“ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Rúnar Birgir Gíslason
Bloggvinir
- seth
- snorris
- jax
- sigrg
- orgelleikarinn
- bullarinn
- kalli33
- gunnarfreyr
- hannesbjarna
- hannesjonsson
- snorriorn
- eythora
- ofansveitamadur
- reykur
- gusti-kr-ingur
- sveitaorar
- raggirisi
- sigurdurarna
- jabbi
- ktomm
- jakobsmagg
- skallinn
- skapti
- gloria
- attilla
- godsamskipti
- 730
- einherji
- nh04
- nannar
- doolafs
- drhook
- eirikuro
- pallijoh
- oddikriss
- golli
- runarhi
- ithrottir
- veggurinn
- hallurg
- hugsadu
- stebbifr
- herdis
- hofi
- dresi
- kristjanmoller
- litliper
- aronb
- brynjaroggurry
- latur
- gustur
- gudrunvala
- stefanjonsson
- flikk
- ordeal
- alla
- lydur06
- gummisteingrims
- gudni-is
- bjb
- eggman
- gleraugun
- gisli
- gtg
- mojo
- vardturninn
- puffin
- karfa
- hjossi9
- nbablogg
- olihelgi
- vefritid
- amerikugengid
- metal
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Var ekki eitthvað svipað með Íra? Það er kannski óbreytt ennþá, eða hvað? Annars held ég að þetta sé einhver gáfulegasti hemill sem hægt er að setja á þessi mál.
Gunnar Freyr Steinsson, 8.5.2008 kl. 09:28
Írska landsliðið er uppfullt af írskum Bandaríkjamönnum, enda mikið af 'Írum' í USA.
Snorri Örn Arnaldsson, 17.5.2008 kl. 00:36
Munurinn á þessu og því sem ég var að skrifa um er að þessir "Írar" í USA eiga afa og ömmu sem eru Írar, þeir hafa tengingu.
Malta var t.d. að fá leikmenn frá USA sem höfðu ekki hugmynd um hvar Malta var.
Rúnar Birgir Gíslason, 17.5.2008 kl. 07:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.