Bara að sleppa að leika í LA

Til hvers er eiginlega verið að leika leikina í LA? Liðin sem koma í heimsókn eiga ekki séns.

Ok kannski tekjur fyrir Lakers, það er svo sem gott málefni.

Svo tapaði Boston á heimavelli gegn Detroit svo það er búið að brjóta þá þar.

Þetta verður auðvelt, hlakka til að klára síðasta próf 12. júní og sjá svo Lakers fagna titlinum um nóttina en fjórði leikur í finals er einmitt þá.


mbl.is Lakers lagði meistarana með 30 stiga mun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þráinn Árni Baldvinsson

Lakers er yfirburða lið og hefur alltaf verið.

Ég spáði 4-2 fyrir LA í þessari seríu á einhverju bloggi fyrir viku síðan og biðst hér opinberlega afsökunnar á því, við tökum þetta 4-0 og rúllum svo yfir Boston í úrslitunum.

Þráinn Árni Baldvinsson, 24.5.2008 kl. 13:16

2 Smámynd: E.Ólafsson

Góður.   Áfram Lakers

E.Ólafsson, 24.5.2008 kl. 15:39

3 identicon

Heill og sæll drengur

 Finndið var einmitt að hugsa til þín í dag.  Hvar þú værir staddur og orðið alltof langt síðan maður hefur heyrt í þér.  Ég sé að þú hefur reyndar ekkert breyst varðandi körfuna ert alltaf jafn vitlaust þar.  Er tilbúinn að leggja kyppu undir á móti þér að lakers liggur fyrir Spurs.  Er mikill munur á efnilegum og góðum mönnum :)

Hafðu það annars gott og skilaðu kveðju á liðið

kv

sp

Sævar (IP-tala skráð) 25.5.2008 kl. 00:11

4 Smámynd: Rúnar Birgir Gíslason

Gaman að sjá þig hér Sævar, ja maður verður að fara að láta heyra í sér.

Tek þessu boði með kippuna, höfum það Vallas. Það er nefnilega mikill munur á góðum leikmönnum og gamalmenum.

Rúnar Birgir Gíslason, 25.5.2008 kl. 10:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Rúnar Birgir Gíslason

Höfundur

Rúnar Birgir Gíslason
Rúnar Birgir Gíslason

Skagfirskur tæknifræðingur og mastersnemi í viðskipta og tæknifræði í Árósum og körfuboltaáhugamaður

runar@mikkivefur.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...illlaimogga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband