24.5.2008 | 13:18
Nú er Óli Helgi svekktur
Get ekki ímyndað mér annað en að Óli Helgi nágranni minn sé svekktur, fær ekki að sjá veisluna í sjónvarpinu.
Hann hlýtur að sitja stjarfur framan við sjónvarpið núna, allavega svarar hann ekki á msn.
Veit líka að hann valdi að horfa á viðtali við Jóakim á TV2 á fimmtudag í stað þess að sjá sveitunga sinn frá Dalvík, Friðrik Ómar, heilla Evrópu.
Brúðarmeyjan mætir ekki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Rúnar Birgir Gíslason
Bloggvinir
- seth
- snorris
- jax
- sigrg
- orgelleikarinn
- bullarinn
- kalli33
- gunnarfreyr
- hannesbjarna
- hannesjonsson
- snorriorn
- eythora
- ofansveitamadur
- reykur
- gusti-kr-ingur
- sveitaorar
- raggirisi
- sigurdurarna
- jabbi
- ktomm
- jakobsmagg
- skallinn
- skapti
- gloria
- attilla
- godsamskipti
- 730
- einherji
- nh04
- nannar
- doolafs
- drhook
- eirikuro
- pallijoh
- oddikriss
- golli
- runarhi
- ithrottir
- veggurinn
- hallurg
- hugsadu
- stebbifr
- herdis
- hofi
- dresi
- kristjanmoller
- litliper
- aronb
- brynjaroggurry
- latur
- gustur
- gudrunvala
- stefanjonsson
- flikk
- ordeal
- alla
- lydur06
- gummisteingrims
- gudni-is
- bjb
- eggman
- gleraugun
- gisli
- gtg
- mojo
- vardturninn
- puffin
- karfa
- hjossi9
- nbablogg
- olihelgi
- vefritid
- amerikugengid
- metal
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir það Rúnar. En nei, ég þurfti að halda mikið aftur af mér og stillti á Friðrik Ómar á fimmtudaginn. Löngunin var virkilega sterk en þegar maður er kóngafólksfréttafíkill þá verður maður bara að neita sér um þetta algjörlega. Það tókst í þetta skiptið en ég get ekki lofað neinu um framhaldið. T.d. átti ég mjög erfiðan dag þegar að hundurinn hennar Möggu meiddist um daginn, ég var að hugsa um að keyra niður í Amalien....Mindepark....slot....hvað sem það heitir og gefa honum bein. Ég stóðst freistinguna þannig að ég er búinn að vera edrú í 2 vikur núna. Góður Óli! Gott hjá þér.
Ólafur Helgi Rögnvaldsson, 24.5.2008 kl. 13:46
Ólafur er smekk maður.
Heidi Strand, 24.5.2008 kl. 15:14
Það er allavega merkilegt hvað Óli veit allt um konungsfjölskylduna, t.d. sagði hann mér frá viðtalinu á fimmtudaginn.
Svo hljóp kallinn inn áðan um leið og hann frétti að Marie væri að ganga inn
Rúnar Birgir Gíslason, 24.5.2008 kl. 15:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.