16.6.2008 | 14:58
Er þetta lukkudýr KFÍ?
KFÍ menn voru æfir um daginn yfir að lukkudýr þeirra hafi verði skotið á Þverárfjalli. Held að þeir ættu að drífa sig og ná í þessi dýr sín sem þeir virðast vera að missa út úr geymslum sínum.
Kannski er þetta Jói Waage í einum búningnum sínum.
Ingólfur, þú verur að drífa þig að sækja lukkudýrið
Ísbjörn í æðarvarpi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Rúnar Birgir Gíslason
Bloggvinir
- seth
- snorris
- jax
- sigrg
- orgelleikarinn
- bullarinn
- kalli33
- gunnarfreyr
- hannesbjarna
- hannesjonsson
- snorriorn
- eythora
- ofansveitamadur
- reykur
- gusti-kr-ingur
- sveitaorar
- raggirisi
- sigurdurarna
- jabbi
- ktomm
- jakobsmagg
- skallinn
- skapti
- gloria
- attilla
- godsamskipti
- 730
- einherji
- nh04
- nannar
- doolafs
- drhook
- eirikuro
- pallijoh
- oddikriss
- golli
- runarhi
- ithrottir
- veggurinn
- hallurg
- hugsadu
- stebbifr
- herdis
- hofi
- dresi
- kristjanmoller
- litliper
- aronb
- brynjaroggurry
- latur
- gustur
- gudrunvala
- stefanjonsson
- flikk
- ordeal
- alla
- lydur06
- gummisteingrims
- gudni-is
- bjb
- eggman
- gleraugun
- gisli
- gtg
- mojo
- vardturninn
- puffin
- karfa
- hjossi9
- nbablogg
- olihelgi
- vefritid
- amerikugengid
- metal
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú ætti að gefast tími til að ná í deyfibyssuna að austan meðan hann fær sér eftirmiðdagsblund eftir eggjaátið, svo við Íslendingar verðum okkur ekki til skammar einn ganginn enn á heimsvísu.
Stebbi (IP-tala skráð) 16.6.2008 kl. 15:04
Já bara bíða sallaróleg á meðan björninn étur upp lífsviðurværi fólksins þarna á Hrauni!! Og vona bara að hann ráðist ekki á mannfólkið sem flúið hefur inn í bæ.
Get real!!
Karl Jónsson, 16.6.2008 kl. 15:07
Nú þegar þið minnist á það þá held ég að Jói Waage hafi ekki sést síðan dýrið var skotið....
Sturla (IP-tala skráð) 16.6.2008 kl. 15:20
Sælir...
Var þetta ekki bara Guðjón Þorsteinsson ??
Örvar Þór Kristjánsson, 16.6.2008 kl. 16:49
Það bendir margt til þess að Karl nokkur Jónsson sé að reyna að lokka til sín lukkudýr okkar Ísfirðinga. Það vita allir hversu vel Kalla leið fyrir vestan, en það er hæpið að hann geti breitt Króknum í Ísafjörð.
Ingólfur H Þorleifsson, 17.6.2008 kl. 22:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.