15.11.2008 | 16:52
Hvernig færir maður liði tap?
Ég hef reynt að minnka röflið hérna á blogginu en núna verð ég að tjá mig, tvær fyrirsagnir á visir.is í dag sem eru alveg út í hött. Að lið A hafi fært liði B fyrsta tapið. Hvernig í fjandanum færir maður liði tap, ég gæti samþykkt að færa liði sigur, t.d. með því með stóru klúðri undir lok jafns leiks.
En í þessum tilvikum á það ekki við, í morgun kom fyrirsögn um að Detroit hafi fært Lakers fyrsta tapið og það var hreint ekki í jöfnum leik. Svo kom núna áðan að Haukar hafi fært Stjörnunni fyrsta tapið í handbolta kvenna, heldur ekki í jöfnum leik.
Þeir sem skrifa á visir.is hafa þann leiða ósið að skrifa ekki alltaf undir nafni, ég veit því ekki hver hefur skrifað þetta en ég mæli með að sá maður fari í endurmenntun í íslensku.
Um bloggið
Rúnar Birgir Gíslason
Bloggvinir
- seth
- snorris
- jax
- sigrg
- orgelleikarinn
- bullarinn
- kalli33
- gunnarfreyr
- hannesbjarna
- hannesjonsson
- snorriorn
- eythora
- ofansveitamadur
- reykur
- gusti-kr-ingur
- sveitaorar
- raggirisi
- sigurdurarna
- jabbi
- ktomm
- jakobsmagg
- skallinn
- skapti
- gloria
- attilla
- godsamskipti
- 730
- einherji
- nh04
- nannar
- doolafs
- drhook
- eirikuro
- pallijoh
- oddikriss
- golli
- runarhi
- ithrottir
- veggurinn
- hallurg
- hugsadu
- stebbifr
- herdis
- hofi
- dresi
- kristjanmoller
- litliper
- aronb
- brynjaroggurry
- latur
- gustur
- gudrunvala
- stefanjonsson
- flikk
- ordeal
- alla
- lydur06
- gummisteingrims
- gudni-is
- bjb
- eggman
- gleraugun
- gisli
- gtg
- mojo
- vardturninn
- puffin
- karfa
- hjossi9
- nbablogg
- olihelgi
- vefritid
- amerikugengid
- metal
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.