4.3.2007 | 13:24
Aðrar síður
Það eru kannski einhverjir sem hafa áhuga á að skoða gamla bloggið mitt eða skoða myndir af stelpunum.
Svo tók ég eftir að það var verið að rukka mig um gamalt loforð í gestabókinni. Get frætt viðkomandi um að bókin kom út 2001, ég var búinn að gleyma þessu loforði. Hún getur keypt bókina hjá KKÍ og ég skal árita hana næst þegar ég verð á Íslandi. Bókin heitir Leikni framar líkamsburðum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.3.2007 | 10:49
Reif reikninginn í öreindir
Á visir.is er að finna þessa frétt, veit að við erum á Moggabloggi en nenni ekki að vera með blogg líka á visir.is
Þorsteinn Rafn Johnsen, formaður handknattleiksdeildar Stjörnunnar, var foxillur út í þá Gísla Hlyn Jóhannsson og Hafstein Ingibergsson sem dæmdu leik Fram og Stjörnunnar í gær.
Þorsteini var mikið niðri fyrir þegar hann hitti blaðamann Fréttablaðsins eftir leikinn og sagði að þeir hefðu eyðilagt tímabil Stjörnunnar með frammistöðu sinni í gær, tók síðan upp reikninginn frá dómurunum og reif hann í öreindir fyrir framan blaðamann. Sagði ekki koma til greina að borga reikninginn og það fengi HSÍ að vita strax eftir helgi.
Ég segi nú bara, mikið vona ég að þessi maður fái þá refsingu sem hann á skilið. Hann getur allavega ekki látið sig dreyma um að leikur verði dæmdur hjá honum aftur nema greiðsla komi fyrir leik.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.3.2007 | 07:40
Myndir af almyrkvanum
Almyrkvi á tungli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.3.2007 | 19:44
Drengirnir hannaðir af Jóakim
Þeir voru góðir sjónvarpsmennirnir á TV2 news. Þegar þau hjón gengu út til að láta mynda sig fyrir slúðurblöðin og drengirnir hennar voru sitthvoru megin við þau.
Þá sagði þulurinn að föt Martins væru hönnuð af einhverjum, kjóll Alexöndru af einhverjum og svo bætti aðstoðarþulurinn við: "Og drengirnir hannaðir af Jóakim".
Alexandra greifynja gifti sig í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.3.2007 | 10:06
Alexandra giftir sig
Jæja þá er hún Alexandra að fara að gifta sig, stór dagur í Danaveldi. Nú þarf hún að fara að borga skatta aftur.
Óli nágranni ætlar að kíkja í heimsókn til að horfa á því hann er ekki með TV2 news.
Annars eru bölvuð læti í Köben, ágætt að maður er bara í sveitinni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
2.3.2007 | 07:27
Fylkir rvíkurmeistari
Fylkir fagnaði sigri á Reykjavíkurmótinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.2.2007 | 19:05
Myndband frá ferð okkar félaganna til London
Þetta var eitthvað neikvætt þetta fyrsta blogg.
Skelli hér link á myndband úr ferð okkar félaganna til London á dögunum þar sem við sáum WestHam - Liverpool auk þess að skoða krár og kaffihús.
Þess má geta að heiðurinn af klippingu þessa myndbands á doktor Freysi.
Bloggar | Breytt 27.2.2007 kl. 09:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.2.2007 | 22:13
Upphafið hér
Þá er maður mættur á moggabloggið eins og margir aðrir.
Veit nú ekki hvað maður verður virkur enda fer mestur krafturinn í að skrifa á karfan.is, kki.is og kkdi.is.
Samt aldrei að vita hvað gerist.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Rúnar Birgir Gíslason
Bloggvinir
- seth
- snorris
- jax
- sigrg
- orgelleikarinn
- bullarinn
- kalli33
- gunnarfreyr
- hannesbjarna
- hannesjonsson
- snorriorn
- eythora
- ofansveitamadur
- reykur
- gusti-kr-ingur
- sveitaorar
- raggirisi
- sigurdurarna
- jabbi
- ktomm
- jakobsmagg
- skallinn
- skapti
- gloria
- attilla
- godsamskipti
- 730
- einherji
- nh04
- nannar
- doolafs
- drhook
- eirikuro
- pallijoh
- oddikriss
- golli
- runarhi
- ithrottir
- veggurinn
- hallurg
- hugsadu
- stebbifr
- herdis
- hofi
- dresi
- kristjanmoller
- litliper
- aronb
- brynjaroggurry
- latur
- gustur
- gudrunvala
- stefanjonsson
- flikk
- ordeal
- alla
- lydur06
- gummisteingrims
- gudni-is
- bjb
- eggman
- gleraugun
- gisli
- gtg
- mojo
- vardturninn
- puffin
- karfa
- hjossi9
- nbablogg
- olihelgi
- vefritid
- amerikugengid
- metal
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar