Færsluflokkur: Dægurmál
28.5.2008 | 08:02
Afhverju er svona oft vitnað í Ekstrabladet?
Skil ekki afhverju íslenskir fjölmiðlar vitna svona oft í Ekstrabladet, sem er álíka fjölmiðill og DV var þegar þeir voru upp á sitt versta.
Á tv2.dk er frétt um þetta má í Kaupamannahöfn þar sem eru ítarlegri upplýsingar um málið og tv2 mikið trúverðugri fjölmiðill.
En vonandi heilsast Íslendingnum vel.
Íslendingur stunginn í Kaupmannahöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
24.5.2008 | 13:18
Nú er Óli Helgi svekktur
Get ekki ímyndað mér annað en að Óli Helgi nágranni minn sé svekktur, fær ekki að sjá veisluna í sjónvarpinu.
Hann hlýtur að sitja stjarfur framan við sjónvarpið núna, allavega svarar hann ekki á msn.
Veit líka að hann valdi að horfa á viðtali við Jóakim á TV2 á fimmtudag í stað þess að sjá sveitunga sinn frá Dalvík, Friðrik Ómar, heilla Evrópu.
Brúðarmeyjan mætir ekki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
24.4.2008 | 13:59
Þessi blessuð "mótmæli"
Mikið er ég kominn með leið á þessum vörbílamótmælum, þetta virðist líka vera orðið eitthvað allt annað en lagt var af stað með í upphafi. Fyrir það fyrsta sýnist mér þessir vörubílstjórar sem eru að tjá sig í fjölmiðlum ekki vaða í vitinu og það sem þeir segja og gera fær mig ekki til að standa með þeim.
Annað er þessi múgæsingur sem myndast eins og t.d. í gær, fullt af einhverjum ungmennum að grýta lögguna með eggjum og fleiru. Ég er alinn upp við að bera virðingu fyrir störfum lögreglunnar þó vissulega megi stundum gagnrýna vinnubrögð hennar. En þessi múgæsingur minnir mig á myndir sem ég hef séð frá Mið Austurlöndum þar sem fólk er t.d. að brenna danska fánann eftir að hinar svo kölluðu Múhameðsteikningar voru birtar. Það sem maður heyrir líka frá þessum heimi er að þetta fólk upp til hópa veit ekkert afhverju það er að mótmæla, veit ekki hvar Danmörk er eða hvaða vörur eru danskar. T.d. lenti Arla mjög illa í þessu síðast en t.d. danskir lyfjaframleiðendur fundu ekki fyrir þessu.
Eins og ég oft sagt áður, íslenska þjóðin er agalaus upp til hópa, ungt fólk í dag hefur aldrei þurft að taka ábyrgð á neinu og ber ekki virðingu fyrir neinu, ef það skemmir þá kaupa pabbi og mamma bara nýtt.
Upp með agann.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.6.2007 | 09:00
Fréttablaðið ekki að vinna heimavinnuna sína
Var að fletta í gegnum Fréttablaðið í dag, aftarlega í blaðinu er n.k. slúðursíða. Í einum pistli dagsins segja þeir að mennirnir á bakvið Eyjan.is hafi ætlað að opna fyrir helgi en ákveðið að bíða með það og vefurinn muni opna á næstu dögum.
Ég veit ekki hvað þessi fréttamaður var að gera um helgina en eyjan.is opnað í gærmorgun og það birtust meðal annars fréttir á mbl.is og visir.is
Þetta kalla ég slæleg vinnubrögð
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.6.2007 | 21:24
Minni Akrir
Bara svo það sé rétt, bærinn heitir Minni Akrir, fólkið sem býr þar býr á Minni Ökrum.
En svona aksturslag er bilun, þetta fólk á ekki að hafa ökuskírteini. Hvað er að gerast í hausnum á svona fólki?
En eins og ég skil þessa frétt þá voru þeir sem lentu í óhappinu í samfloti við aðra bíla og það var sú bílalest sem tók svo fram úr sjúkrabílnum. Ekki það að það bæti framkomuna neitt.
Tóku fram úr sjúkrabíl í forgangsakstri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Um bloggið
Rúnar Birgir Gíslason
Bloggvinir
- seth
- snorris
- jax
- sigrg
- orgelleikarinn
- bullarinn
- kalli33
- gunnarfreyr
- hannesbjarna
- hannesjonsson
- snorriorn
- eythora
- ofansveitamadur
- reykur
- gusti-kr-ingur
- sveitaorar
- raggirisi
- sigurdurarna
- jabbi
- ktomm
- jakobsmagg
- skallinn
- skapti
- gloria
- attilla
- godsamskipti
- 730
- einherji
- nh04
- nannar
- doolafs
- drhook
- eirikuro
- pallijoh
- oddikriss
- golli
- runarhi
- ithrottir
- veggurinn
- hallurg
- hugsadu
- stebbifr
- herdis
- hofi
- dresi
- kristjanmoller
- litliper
- aronb
- brynjaroggurry
- latur
- gustur
- gudrunvala
- stefanjonsson
- flikk
- ordeal
- alla
- lydur06
- gummisteingrims
- gudni-is
- bjb
- eggman
- gleraugun
- gisli
- gtg
- mojo
- vardturninn
- puffin
- karfa
- hjossi9
- nbablogg
- olihelgi
- vefritid
- amerikugengid
- metal
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar