7.3.2007 | 09:01
Þeir byrja of seint
Ég held að hluti af skýringunni sé að Danir byrja of seint að eignast börn og því meiri líkur að hlutirnir gangi ekki upp, þ.e. erfiðara að búa til barnið eftir því sem foreldrarnir eru eldri.
Mín upplifun af Dönum er að þeir lifa eftir ákveðnum formúlum, klára háskólanám og kynnast þar maka sínum sem þeir byrja helst ekki að búa með fyrr en eftir að námi er lokið og þá fyrst er keypt íbúð og svo bíll og þá er farið að huga að börnum. Þannig að fólk er ofast komið á fertugsaldurinn þegar það byrjar.
Stundum sér maður mann og konu með barn út í búð og maður er ekki viss um hvort það er afinn og amman eða pabbinn og mamman.
Dönum sagt að eignast fleiri börn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Rúnar Birgir Gíslason
Bloggvinir
- seth
- snorris
- jax
- sigrg
- orgelleikarinn
- bullarinn
- kalli33
- gunnarfreyr
- hannesbjarna
- hannesjonsson
- snorriorn
- eythora
- ofansveitamadur
- reykur
- gusti-kr-ingur
- sveitaorar
- raggirisi
- sigurdurarna
- jabbi
- ktomm
- jakobsmagg
- skallinn
- skapti
- gloria
- attilla
- godsamskipti
- 730
- einherji
- nh04
- nannar
- doolafs
- drhook
- eirikuro
- pallijoh
- oddikriss
- golli
- runarhi
- ithrottir
- veggurinn
- hallurg
- hugsadu
- stebbifr
- herdis
- hofi
- dresi
- kristjanmoller
- litliper
- aronb
- brynjaroggurry
- latur
- gustur
- gudrunvala
- stefanjonsson
- flikk
- ordeal
- alla
- lydur06
- gummisteingrims
- gudni-is
- bjb
- eggman
- gleraugun
- gisli
- gtg
- mojo
- vardturninn
- puffin
- karfa
- hjossi9
- nbablogg
- olihelgi
- vefritid
- amerikugengid
- metal
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvitað eru svo fleiri hliðar á þessu, t.d. sú sem snýr að börnunum. Sjálfur er ég að nálgast fimmtugt með fimm ára gutta mér við hlið, og gæti því auðveldlega verið afinn í sögunni :) Það sem ég held að barnið mitt græði á þessu er meiri þroski minn og geta til að ala upp barn en þegar ég var yngri. Þá hafði ég t.d. ekki fjárráð eða tíma til að fara með krökkunum mínum á snjóbretti eins og ég geri í dag :)
Jón Þór Bjarnason, 8.3.2007 kl. 18:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.