10.3.2007 | 15:24
Breyttur Íraki
Oftast talar maður bara íslensku og hugsar lítið um þau orð sem maður notar nema akkúrat eins og þau koma fyrir. En stundum fer maður að spá í hvernig orðin verða til, afvhverju þau eru svona en ekki öðruvísi.
T.d. óbreyttur Íraks eins og stendur í fyrirsögn þessarar fréttar. Óbreyttur er sett saman úr forskeytinu ó og lýsingarorðinu breyttur. En hvernig er þá breyttur Íraki? Er það maður sem hefur snúist á sveif með Bandaríkjamönnum og þeirra fylgifiskum? Var Saddam Hussein þá óbreyttur Íraki og drápu breyttir Írakar óbreyttan Íraka?
Já íslenskt mál getur oft verði forvitnilegt.
Bandarískir hermenn sakaðir um að hafa myrt óvopnaða óbreytta Íraka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Rúnar Birgir Gíslason
Bloggvinir
- seth
- snorris
- jax
- sigrg
- orgelleikarinn
- bullarinn
- kalli33
- gunnarfreyr
- hannesbjarna
- hannesjonsson
- snorriorn
- eythora
- ofansveitamadur
- reykur
- gusti-kr-ingur
- sveitaorar
- raggirisi
- sigurdurarna
- jabbi
- ktomm
- jakobsmagg
- skallinn
- skapti
- gloria
- attilla
- godsamskipti
- 730
- einherji
- nh04
- nannar
- doolafs
- drhook
- eirikuro
- pallijoh
- oddikriss
- golli
- runarhi
- ithrottir
- veggurinn
- hallurg
- hugsadu
- stebbifr
- herdis
- hofi
- dresi
- kristjanmoller
- litliper
- aronb
- brynjaroggurry
- latur
- gustur
- gudrunvala
- stefanjonsson
- flikk
- ordeal
- alla
- lydur06
- gummisteingrims
- gudni-is
- bjb
- eggman
- gleraugun
- gisli
- gtg
- mojo
- vardturninn
- puffin
- karfa
- hjossi9
- nbablogg
- olihelgi
- vefritid
- amerikugengid
- metal
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 36771
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er skemmtileg pæling. En að sjálfsögðu útúrsnúningur.
Í samhengi fréttarinnar um óbreytta Íraka er verið að upplýsa að hvorki var um íraska hermenn eða embættismenn að ræða.
Jens Guð, 10.3.2007 kl. 18:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.