18.5.2007 | 08:10
"Allt er betra en íhaldið"
Mundi eftir orðum Guðmundar Steingrímssonar 1. varaþingmanns Samfylkingarinnar sem hann lét falla að kvöldi kosningadags á Stöð 2, áðan. Var að lesa ýmsa vef og þ.á.m. blogg Guðmundar þar sem hann vill R listastjórn, eins segir slúðurvefur Mannlífs að nokkrir Samfylkingarmenn vilji R lista stjórn frekar en að ganga til liðs við Sjálfstæðismenn.
En allavega, Stöð 2 fór í heimsókn til Steingríms Hermannsonar að kvöldi kosningadags til að ræða við þá feðga sem voru á lista fyrir sitthvorn flokkinn. Þar sagði Guðmundur að hann lifði eftir orðum afa hans sem pabbi hans hafi notað líka, "allt er betra en íhaldið".
Nú virðist Guðmunudur vera að lena í sæng íhaldsmanna.
Um bloggið
Rúnar Birgir Gíslason
Bloggvinir
- seth
- snorris
- jax
- sigrg
- orgelleikarinn
- bullarinn
- kalli33
- gunnarfreyr
- hannesbjarna
- hannesjonsson
- snorriorn
- eythora
- ofansveitamadur
- reykur
- gusti-kr-ingur
- sveitaorar
- raggirisi
- sigurdurarna
- jabbi
- ktomm
- jakobsmagg
- skallinn
- skapti
- gloria
- attilla
- godsamskipti
- 730
- einherji
- nh04
- nannar
- doolafs
- drhook
- eirikuro
- pallijoh
- oddikriss
- golli
- runarhi
- ithrottir
- veggurinn
- hallurg
- hugsadu
- stebbifr
- herdis
- hofi
- dresi
- kristjanmoller
- litliper
- aronb
- brynjaroggurry
- latur
- gustur
- gudrunvala
- stefanjonsson
- flikk
- ordeal
- alla
- lydur06
- gummisteingrims
- gudni-is
- bjb
- eggman
- gleraugun
- gisli
- gtg
- mojo
- vardturninn
- puffin
- karfa
- hjossi9
- nbablogg
- olihelgi
- vefritid
- amerikugengid
- metal
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skemmtilegur frasi. Sérstaklega ef hann er skoðaður í því ljósi að allir flokkarnir og þá einkanlega samfylking og VG vilja ekkert frekar en komast uppí til sjálfstæðismanna. Þeir eru sjálfsagt líka til sjálfstæðismennirnir sem myndu segja, "allt betra en Ingibjörg".
Rögnvaldur Hreiðarsson, 18.5.2007 kl. 09:02
Hermann Jónason var náttúrulega að eiga við allt annað Íhald, sem barðist við hann um sveitir landsins!!!
Sammála því að ekki er endalausa gleði að finna meðal D og S liða. Ég hlakka sérstaklega til að sjá Guðlaug Þór og Ingibjörgu saman í liði!!! Glotti allavega út í annað með það par saman í ríkisstjórn!
Magnús Þór Jónsson, 18.5.2007 kl. 09:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.