17.8.2007 | 23:10
Stuðmenn eyðilögðu frábæra tónleika
Var að enda við að horfa á afmælistónleika Kaupþings yfir netið, frábærir tónleikar alveg þangað til Stuðmenn mættu á svæðið. Þvílík hörmung, vantaði allan kraft og gleði sem hefði þurft til að enda góða tónleika og skilja fólk eftir ánægt.
Allir hinir voru flottir þó ég fýli ekki endilega svona boybönd eins og Luxor og stelpubönd eins og Nylon.
En SSSól, Todmbobile, Bubbi og Garðar Örn voru öll frábær og Mugison var svakalegur. Nýjasta útsetningin á Murr murr var frábær og Zeppelin hljómurinn í lögum hans flottur.
Aldrei fleiri á Laugardalsvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Rúnar Birgir Gíslason
Bloggvinir
- seth
- snorris
- jax
- sigrg
- orgelleikarinn
- bullarinn
- kalli33
- gunnarfreyr
- hannesbjarna
- hannesjonsson
- snorriorn
- eythora
- ofansveitamadur
- reykur
- gusti-kr-ingur
- sveitaorar
- raggirisi
- sigurdurarna
- jabbi
- ktomm
- jakobsmagg
- skallinn
- skapti
- gloria
- attilla
- godsamskipti
- 730
- einherji
- nh04
- nannar
- doolafs
- drhook
- eirikuro
- pallijoh
- oddikriss
- golli
- runarhi
- ithrottir
- veggurinn
- hallurg
- hugsadu
- stebbifr
- herdis
- hofi
- dresi
- kristjanmoller
- litliper
- aronb
- brynjaroggurry
- latur
- gustur
- gudrunvala
- stefanjonsson
- flikk
- ordeal
- alla
- lydur06
- gummisteingrims
- gudni-is
- bjb
- eggman
- gleraugun
- gisli
- gtg
- mojo
- vardturninn
- puffin
- karfa
- hjossi9
- nbablogg
- olihelgi
- vefritid
- amerikugengid
- metal
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta var bara brrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrr lélegt. Sorrý. Mugison og Garðar flottir, mér fannst reyndar Stuðmenn dáldið smart. það fannst greinilega ekki öllum, afgangurinn ææææææ
Guðrún Olga Clausen, 17.8.2007 kl. 23:44
Gylfi Gylfason - Við höfum greinilega ekki verið á sömu tónleikunum, Todmobile voru algjörlega frábær og Andrea sannaði enn og aftur hversu afburða góð söngkona hún er, hvorki feilnóta né hökt á þeim bæ
Haraldur (IP-tala skráð) 18.8.2007 kl. 01:16
Rúnar minn ég er þér algerlega sammála með Stuðmenn - þeir eru löngu, löngu, löngu komnir langt fram yfir seinasta sölu/neysludag.
Páll Jóhannesson, 18.8.2007 kl. 10:30
Sorglegir voru Stuðmenn. Alveg átakanlegt að horfa uppá þetta...
Örvar Þór Kristjánsson, 19.8.2007 kl. 18:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.