Færsluflokkur: Íþróttir
16.6.2008 | 14:58
Er þetta lukkudýr KFÍ?
KFÍ menn voru æfir um daginn yfir að lukkudýr þeirra hafi verði skotið á Þverárfjalli. Held að þeir ættu að drífa sig og ná í þessi dýr sín sem þeir virðast vera að missa út úr geymslum sínum.
Kannski er þetta Jói Waage í einum búningnum sínum.
Ingólfur, þú verur að drífa þig að sækja lukkudýrið
Ísbjörn í æðarvarpi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
3.6.2008 | 07:52
Þetta verður svakalegt
Mikið hlakka ég til að fylgjast með þessu einvígi, vona svo sannarlega að Jón Arnór vinni einn titilinn enn. Kallinn búinn að vinna titla á tveimur síðustu stöðum þar sem hann var allt tímabilið svo hann á að þekkja þessa sigurtilfinningu. Auk þess vann hann marga titla í yngri flokkunum með KR.
En það að komast í þessi úrslit og hafa jafn stórt hlutverk og hann hefur er frábært.
Ég er búinn að vera að hita aðeins upp fyrir þessa leiki á www.karfan.is svo fólk getur kíkt þangað og lesið t.d. hvað Friðrik Ingi segir um leikmenn liðanna.
Kasta í okkur smáhlutum og hrækja inn á völlinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.5.2008 | 07:58
Sævar Pétursson farðu að kaupa Vallas
Þetta var of auðvelt, Utah vann þó allavega 2 leiki gegn Lakers.
En nú er að bíða eftir að Boston - Detroit klárist í 7. leik, ekki fræðilegur að Boston vinni aftur í Detroit.
En Sævar, þú verður að fara að finna tilboð á Vallas, ég mæti til Íslands 28. júní og get tekið við þessu, verða Hellu fyrstu vikuna, annars í Rvík.
Lakers í úrslit eftir stórleik frá Bryant | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
28.5.2008 | 08:17
Hvar er tilboð á Vallas?
Hvernig væri að þessir gamlingjar í Spurs færu bara á Dalbæ að spá í veðrið með köllunum þar?
Parker er kannski of ungur, hann getur örrlega fengið hlutverk í Desperate Housewives sem garðyrkjumaður hjá Evu.
Þetta er ekki spurning, Kobe er eins og engill, koma Gasol er samt það sem gerði gæfumuninn fyrir liðið og það finnst mér frábært sem aðdáanda um evrópskan körfubolta. Svo er auðvitað skipstjóri þarna sem er hokinn af reynslu, man ekki hvað hann á marga hringi en þeir eru margir.
Sævar, held þú ættir að fara að leita að Vallasi á tilboði.
Lakers með pálmann í höndunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.5.2008 | 12:38
Flott að fá að lyfta bikarnum á heimavelli
Flott að Boston sé að taka þetta, þá fær Lakers að lyfta bikarnum á heimavelli, þarf ekki að lyfta honum í Detroit eins og ég óttaðist.
Samt alltof langt þangað til, skil ekki hvað Detroit og Boston eru að draga þetta svona, Lakers klárar Spurs núna á næstu dögum og svo taka þeir langt sumarfrí og verða úthvíldir þegar sigurvegarinn af Austurströndinni lendir í klónum á þeim.
Boston sigraði Detroit á útivelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.5.2008 | 16:45
Nú er kátt hjá Kela
Man ekki eftir mörgum Hulláðdáendum sem ég þekki en man þó eftir einum sem ég þekkti. Hrafnkell Gunnarsson vann með mér í Pennanum fyrir allnokkrum árum og var harður Hulláðdáandi.
Því miður lifir hann ekki að sjá lið sitt í efstu deild en efast ekki um að það er kátt á hjalla hjá honum núna.
Blessuð sé minnig hans
Windass skaut Hull upp í úrvalsdeildina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.5.2008 | 12:17
Bara að sleppa að leika í LA
Til hvers er eiginlega verið að leika leikina í LA? Liðin sem koma í heimsókn eiga ekki séns.
Ok kannski tekjur fyrir Lakers, það er svo sem gott málefni.
Svo tapaði Boston á heimavelli gegn Detroit svo það er búið að brjóta þá þar.
Þetta verður auðvelt, hlakka til að klára síðasta próf 12. júní og sjá svo Lakers fagna titlinum um nóttina en fjórði leikur í finals er einmitt þá.
Lakers lagði meistarana með 30 stiga mun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
29.4.2008 | 09:08
Hvað veit Friðrik Ingi um körfubolta
Go Lakers, go Lakers, 4-0, sóp, hvað er hægt að kalla þetta meira?
Visir.is fékk einhverja spekinga til að spá í úrslitakeppnina um daginn, Friðrik Ingi spáði 4-3 í Lakers - Denver, en hvað veit hann um körfubolta? Mínir menn fara taplausir í gegnum þetta.
Ánægður með Atlanta líka, menn voru að fárast yfir að Atlanta væri í úrslitakeppninni, ætti ekki séns í Boston og nú er staðan 2-2.
Þetta verður easy í finals gegn Boston.
Lakers og Orlando áfram - Boston tapaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.1.2008 | 16:15
Ónákvæmir fjölmiðlamenn
Það er alltaf gaman að röfla um handbolta og fjölmiðlamenn sem vinna ekki vinnuna sína. Í gær var kveikt á lýsingu Adolfs Inga á leik Íslands og Frakklands hér hjá okkur í Danmörku, ekki hægt að horfa á leikinn þó maður sé búinn að borga 69 dkr fyrir að sjá alla leikina á Sputnik hjá TV2.
En allavega, Adolf Ingi er að tala um eftir leikinn við hverja við munum spila í milliriðli og hann fer eitthvað að grúska. Áður en hann hóf sitt grúsk kíkti ég á úrslitin í hinum riðlinum og notaði tvær aðferðir sem eru algengar til að raða jöfnum liðum. Það tók mig ca 1 mín að sjá að við myndum mæta Þjóðverjum á þriðjudag því þeir myndu alltaf lenda nr 3 í sínum riðli. Samt fullyrti Adolf Ingi að við myndum mæta Spánverjum.
Mér er sama þó menn segi að það þurfi oft að flýta sér í beinni útsendingu, en þá fullyrðir maður ekki, maður segir að það sé líklegt t.d.
Nóg af röfli.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
15.1.2008 | 21:08
Siggi Sveins hefur aldrei spilað á EM
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Um bloggið
Rúnar Birgir Gíslason
Bloggvinir
- seth
- snorris
- jax
- sigrg
- orgelleikarinn
- bullarinn
- kalli33
- gunnarfreyr
- hannesbjarna
- hannesjonsson
- snorriorn
- eythora
- ofansveitamadur
- reykur
- gusti-kr-ingur
- sveitaorar
- raggirisi
- sigurdurarna
- jabbi
- ktomm
- jakobsmagg
- skallinn
- skapti
- gloria
- attilla
- godsamskipti
- 730
- einherji
- nh04
- nannar
- doolafs
- drhook
- eirikuro
- pallijoh
- oddikriss
- golli
- runarhi
- ithrottir
- veggurinn
- hallurg
- hugsadu
- stebbifr
- herdis
- hofi
- dresi
- kristjanmoller
- litliper
- aronb
- brynjaroggurry
- latur
- gustur
- gudrunvala
- stefanjonsson
- flikk
- ordeal
- alla
- lydur06
- gummisteingrims
- gudni-is
- bjb
- eggman
- gleraugun
- gisli
- gtg
- mojo
- vardturninn
- puffin
- karfa
- hjossi9
- nbablogg
- olihelgi
- vefritid
- amerikugengid
- metal
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar